10/11/2017

Framleiðsla

Við framleiðum fjölbreytt úrval af úrvals grænmeti. Hér getur þú skoðað hvað er í boðu hverju sinni

Tómatar

Við framleiðum nokkrar týpur af tómötum hverju sinni.

Núna erum við með Kirsuberjatómata, Plómuberjatómata, Perlutómata, Plómutómata og fyrir heppna höfum við verið með nokkrar plöntur af Hunangstómötum í boði í Bændur í bænum.

Agúrkur

Paprikur

Chilli

Salat

Kryddjurtir