~ Afar venjulegir bændur ~ Ofurnáttúruleg ræktun

Hvernig við ræktum

Við ræktum jarðveginn til að geta uppskorið grænmeti

Sjálbærni

Við ölum á sjálbærum hugsjónum. Við ræktum jarðveginn til að geta uppskorið grænmeti

Go to Náttúrulegur áburður

Náttúrulegur áburður

Með því að nota aðeins náttúrulegan áburð byggjum við upp jarðveginn sem skilar sér í betri ávöxtum af plöntunum sem lifa í honum.

Go to Náttúrulegar varnir

Náttúrulegar varnir

Við verjum plönturnar okkar aðeins með náttúrulegum vörnum. Með því að nota hjálpsöm dýr sem lifa á skaðdýrum þurfum við ekki að nota eitur sem hefðbundin ræktun þarfnast.

Go to Skiptirækt

Skiptirækt

Skiptirækt er það sem gerir okkur kleift að byggja upp jarðveginn. Við höfum sömu plöntu aldrei meira en eina kynslóð á sama reit. Það gerir jarðveginum kleift að jafna sig og byggja upp næringarefni aftur.

Fjölbreytt hrein framleiðsla

Fjölskyldan

Fólkið á bakvið matinn

Gunnar Örn & Linda Björk

Önnur kynslóð Akurs

Þórður & Karólína

Stofnendur garðyrkjustöðvarinnar

Fréttir af akri

Við erum alltaf að gera eitthvað skemmtilegt

Hafðu samband

Viltu fræðast um vörur eða koma í heimsókn?